Skólabakki Gistihús

Skólabakki Gistihús

Skólabakki Gistihús

No reviews
  • Skólagata 5, 685 Bakkafirði, Iceland
  • 473 1619
  • Gistihús

Skólabakki er fjölskylduvænt gistiheimili á Bakkafirði. Bakkafjörður er lítið sjávarþorp sem stendur við samnefndan fjörð sem gengur inn úr Bakkaflóa sunnan við Langanes á Norðausturlandi.

Herbergin eru 6 talsins og af ýmsum toga. , tveggja manna, þriggjamanna og fjölskyldu herbergi. Ókeypis þráðlaust netsamband. Opið allt árið. Bakkafjörður býður upp á ótalmarga útivistarmöguleika, gönguferðir, fuglaskoðun, fjöruferðir og fleira.

Gaman er að skoða gömlu höfnina og lífið í kringum þá nýju sem er skammt innan við þorpið. Skemmtileg gönguleið liggur út að Steintúni og áfram út að vitanum á Digranesi. Gönguslóð er einnig með Viðvíkurbjörgunum í Viðvík og þaðan yfir að Álftavatni og til Bakkafjarðar. Kyrrð og friður, fuglalíf og náttúrufegurð einkenna svæðið.

Share: Facebook Twitter LinkedIn Email

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Rate this by clicking on a star below: *

error: Content is protected.....B Companies Group.....