Múlaskáli – Fjallaskáli

FERÐAFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA

Múlaskáli – Fjallaskáli

No reviews
  • MOUNTAIN HUT MULASKALI, Iceland
  • Skáli

Múlaskáli var byggður 1984.  Hann er við sunnanverðan Kollumúla.  Hann hýsir 30 manns.  Frá Illakambi er u.þ.b. 40 mínútna gangur að skálanum.
Skálinn tekur 25 – 30 manns og eru þar starfandi skálavörður frá 20. júní til 20 ágúst ásamt landverði.
Í skálanum eru 25 svefnpokar sem hægt er að leigja.
Upplýsingar  um bókanir gefur ferdafelag@gonguferdir.is

GPS hnit:  64°33.200N 15°09.077W.

Gisting í Múlaskála kostar 5800 kr fyrir utanfélagsmenn, en 4000 kr fyrir félagsmenn í Ferðafélagi Austur-Skaftfellinga og Ferðafélagi Íslands.

Fyrir hópa , fleiri en 10 manns kostar 5500 kr á mann.

Share: Facebook Twitter LinkedIn Email

Skildu eftir svar

error: Content is protected.....B Companies Group.....