Boðin er gisting í tveimur húsum; Annars vegar tvö rúmgóð herbergi á jarðhæð í íbúðarhúsi eigenda með þremur rúmstæðum hvort.
Sameiginlegur inngangur er með íbúð eigenda á annarri hæð. Að öðru leyti aðskilið . Sameiginlegt fyrir þessi tvö hergbergi, snyrting, lítið eldhús. Sjónvarp er í báðum herbergjum.