Þetta hótel er staðsett á Laugaveginum, rétt hjá Hlemmi. Herbergin eru staðsett á 1., 2. og 4. hæð. Hallgrímskirkja er í 500 metra fjarlægð.
Öll herbergin eru með ísskáp og sjónvarp. Boðið er upp á sérbaðherbergi eða sameiginlega baðherbergisaðstöðu.
Starfsfólkið getur útvegað afslátt af ákveðnum skoðunarferðum á svæðinu.
Umferðarmiðstöðin BSÍ er í 1 km fjarlægð frá Hotel 4th Floor.