Hotel – Gistiheimili – Poddar
Í Fossatúni eru göngustígar um einstakt landsslag, víðáttu útsýni og einstök náttúra, bæði á björtum sumardögum og dimmum vetrarnóttum upplýstum af norðurljósum.
Unnið er að bókunarvél fyrir tjaldstæðið sem verður skift upp í hólf. Verður bókað á vefnum https://fossatun.is
Að panta gistingu í gegnum vefsíðuna gefur þér sérstakan 10% afslátt sem ekki er í boði annars staðar.
Afsláttarkóði: Troll10